Dreymir þig um spennandi
ævintýri í hvítri, óspjallaðari náttúru?
Ertu heillaður af
Norðurljósum sem og snjó og íslistaverkum?
Viltu upplifa rómantískar nætur í
fögru umhverfi og fræðast um sögur frá norrænum slóðum?
Snow Magic býður uppá
þetta sem og margt annað!
Fáðu hugmyndir af þessum
vefsíðum frá Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi til að finna þinn næsta áfangastað og
við vonumst til að hitta þig í Snjótöfra veröld.
Snow Magic vinnur við að þróa
og kynna afþreyingu, þjónustu og viðburði tengd svæðisbundum verkefnum,
menningu og hefðum.
Snow Magic er þriggja ára samnorrænt verkefni, að hluta til
fjármagnað af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP)
Samstarfsaðilar Snow Magic verkefnisins koma frá Sorsele í Svíþjóð, Rovaniemi í
Finnlandi og Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga sem stýrir verkefni á Íslandi með
áherslu á Mývatnssveit og nærliggjandi svæði
|
|
European Regional
Development Fund |